Fyrstu laxarnir mættir í Kjósina

Fyrstu laxarnir sáust í Laxá í Kjós skömmu eftir kvöldmat í kvöld. Það var Sigurberg Guðbrandsson leiðsögumaður sem sá þá og staðfesti við Sporðaköst að hann hefði séð tvo nýrunna fiska á bilinu átta til tíu pund.

Ljósmynd/Aðsend

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Kjós & Bugða