Göngur í Hofsá minna á „gömlu dagana“

Veiði í Vopnafjarðaránum hefur farið vel af stað. Einkum má sjá að Hofsá hefur verið að gefa góða veiði og umtalsvert meiri en í fyrra. Sumarið 2021 var fremur slakt í Hofsá eftir gott sumar 2020, þegar áin fór í fyrsta skipti yfir þúsund laxa frá árinu 2013.

Ljósmynd/SRP

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Hofsá í Vopnafirði