Hofsá í Vopnafirði

Austurland
Eigandi myndar: visitvopnafjordur.com
Calendar

Veiðitímabil

25 júní – 25 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

7 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

Hofsá í Vopnafirði á aðalupptök sín á heiðarsvæði sunnan Fossdals. Í hana fellur meðal annars afrennsli Sænautavatns, sem er í 67 km. fjarlægð frá sjó. Hofsá fellur í Vopnafjörð skammt innan við kaupstaðinn. Þetta er fornfræg veiðiá og halda þeir sem þar komast einu sinni að yfirleitt mikilli tryggð við ána. Ýmsar ár og lækir falla í Hofsána. Mest af þeim er Sunnudalsá, sem fellur frá hægri í aðalána, fremur neðarlega. Þar hefur ætíð verið nokkur laxveiði. Samanlagt vatnasvið ánna er 1100 km². Veitt er í 2-3 daga í senn. Meðalveiði síðustu 10 árin er um 900 laxar.

Gistimöguleikar

Veiðihús

Með þjónustu

Hjá Teigi er vel útbúið veiðihús, “Árhvammur”. Hverri stöng fylgir 2 manna herbergi með baði. Í húsinu er stór setustofa með arni og næst henni er borðsalur með góðu útsýni yfir ána. Daglega er boðið uppá 2 úrvals máltíðir og morgunmat.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið skiptist í 7 svæði, er um 30 km og nær upp að ófiskgengum fossi

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vopnafjörður: um 15 km, Egilsstaðir: 96 km, Akureyri: 211 km um Vaðlaheiðargöng

Nærliggjandi flugvellir

Eigilsstaðaflugvöllur: 94 km, Akureyrarflugvöllur: 211 um Vaðlaheiðargöng

Veiðileyfi og upplýsingar

www.strengurangling.is

Gísli Ásgeirsson, [email protected] & Ingólfur Helgason, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

08:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Austurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Hofsá í Vopnafirði

Engin nýleg veiði er á Hofsá í Vopnafirði!

Shopping Basket