Grímsá kvödd með miklum trega

Einn af helstu aðdáendum Grímsár í fjölmarga áratugi kvaddi drottninguna sína í sumar sem leið. Þetta er Birgir Gunnlaugsson tónlistarmaður sem haldinn er ólæknandi og banvænum sjúkdómi sem nefnist á leikmannamáli steinlunga eða IPF á fræðimálinu.

Birgir Gunnlaugsson kvaddi Grímsá í sumar en hann er haldinn ólæknandi sjúkdómi og hefur dregið verulega af honum. Þarna er hann með Gunnari Bender . Ljósmynd/María Gunnarsdóttir

mbl.is – Veiði · Lesa meira