Grímsá opnar með níu löxum fyrsta dag

Fyrsti veiðidagurinn í Grímsá var í dag. Veitt var á einungis fjórar stangir og skiluðu þær níu löxum á land. Sérstaka athygli vekur að fimm af þeim voru smálaxar. Þá sáu veiðimenn á ósasvæði Grímsár, Skugga, smálaxa fara þar í gegn.

Ljósmynd/Hreggnasi

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Grímsá & Tunguá