„Hér eru hressilegar smálaxagöngur“

Eftir mjög dræma byrjun í Laxá á Ásum er útlitið nú gerbreytt. „Það eru bara hressilega góðar göngur og þetta er mun meira en undanfarin þrjú ár, miðað við sama tíma. Við erum að taka núna tólf til fjórtán laxa á dag og setja í og missa annað eins,“ sagði Sturla Birgisson rekstaraðili og umsjónarmaður Laxá á Ásum.

Ljósmynd/SB

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá á Ásum