Hjónin bæði með hundraðkall í Aðaldal

Loksins kom haust – hundraðkall úr Laxá í Aðaldal. Það var Aðalsteinn Jóhannsson sem setti í hann og landaði á Mjósundi á haust Frigga. Alli eins og hann er kallaður var á tíunda degi í beit í Laxá þegar veiðigyðjan verðlaunaði hann með þessum magnaða hæng.

Ljósmynd/AJ Svona lítur veiðiugginn út á haust hæng sem hefur náð þessari eftirsóknaverðu stærð hundrað plús sentímetrar.

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Aðaldal