Hofsá rauf þúsund laxa múrinn í ágúst

Þúsundasti laxinn í Hofsá í sumar veiddist í dag. Veiðin í Hofsá hefur verið mun betri í ár en mörg undanfarin ár. Síðast fór áin yfir þúsund laxa, sumarið 2020. Þá endaði hún í 1.017 löxum og veiddist sá þúsundasti 20. september.

Ljósmynd/Haukur B. Sigmarsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Hofsá í Vopnafirði