Hrygningarstofninn sá stærsti á öldinni

Mikil aukning varð á laxgengd í Elliðaárnar á síðasta ári, samanborið við göngur á árunum 2011 til 2020. Þessi aukning nam hvorki meira né minna en fjörutíu prósent og taldi samtals tæplega tvö þúsund laxa.

Ljósmynd/Ernir Eyjólfsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Elliðaár