Hundrað laxa holl og hundraðkall

Hollið í Laxá í Dölum sem fékk skyndilega kraftgöngu af laxi í ána, er komið í 110 laxa á fimm vöktum. Veitt er á sex stangir í Dölunum og þetta er eitt af bestu hollum í sumar í íslenskri á.

Ljósmynd/AÍG
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Dölum