Hundraðkallar eða fjallkonur?

Hann Robert Taubman átti draumaaugnablikið í gær þegar 103 sentímetra hrygna tók svarta Sunrayinn hans í Grundarhorninu í Laxá í Aðaldal. Leiðsögumaður með honum var Árni Pétur Hilmarsson, Nesmaður og einn af rekstraraðilum Laxár.

Ljósmynd/ÁPH

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Aðaldal