Hundraðkallinn sleit eftir 90 mínútur

Smálaxinn er að mæta af krafti í Blöndu. Þetta staðfesti veiðimaður í samtali við Sporðaköst nú síðdegis. „Já. Þarna koma þrír í viðbót inn. Þetta eru svona fimmtán fiskar bara núna á smá tíma,“ sagði hann rétt áður en samtalinu lauk.

Ljósmynd/ES

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Blanda I – II & III