Karen með þúsundasta laxinn úr Ytri

Breska veiðikonan Karen McKay átti frábæran morgun á svæðinu fyrir neðan Ægisíðufoss í Ytri – Rangá. Ekki skemmdi það ánægjuna þegar leiðsögumaðurinn hennar fór í símann eftir löndun á þriðja laxinum og leit upp og tilkynnti henni að þetta hefði verið þúsundasti laxinn

Ljósmynd/IO

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Ytri – Rangá