Kjósin gerbreytt eftir mikinn snjóavetur

Laxá í Kjós hefur tekið miklum breytingum í þeim vorleysingum sem þegar hafa orðið. Fyrirsjáanlegt er að meiri leysingar eru framundan þegar hlýnar á ný. Nýliðinn vetur er sá snjóþyngsti með menn muna eftir á þessari öld.

Ljósmynd/HE

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Kjós & Bugða