Konurnar í hollinu lönduðu stórlöxunum

Fyrstu laxarnir í Mýrarkvísl veiddust í júní. Það þykir snemmt á þeim bæ og yfirleitt gefur það fyrirheit um gott veiðisumar. Þau fyrirheit eru núna að verða að veruleika og Mýrarkvísl er búin að gefa um áttatíu laxa

Ljósmynd/MÞH

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Mýrarkvísl