Laxá í Leirársveit á góðu róli

Veiðin í Laxá í Leirársveit er á góðu róli. Samanborið við veiðina í fyrra hefur hún skilað töluvert meiri veiði en á sama tíma 2020. Hún hefur nú gefið ríflega þrjú hundruð fiska og að sögn Ólafs Johnson, leigutaka hafa verið góðar göngur í ána og laxinn er orðinn vel dreifður.

Ljósmynd/Ólafur Johnson 
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Leirársveit