Laxá í Leirársveit

Suðvesturland
Eigandi myndar: laxaleir.is
Calendar

Veiðitímabil

14 júní – 19 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

7 stangir
Stop

Kvóti

meira en 5 fiskar á stöng/dag

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

65000 kr. – 195000 kr.

Tegundir

Veiðin

Laxá í Leirársveit er skemmtileg laxveiðiá sem hefur verið með aflahæstu ám landsins undanfarin ár hvort sem er miðað við fjölda laxa eða fjölda laxa á stöng á dag. Veiðstaðir, sem eru um 70 talsins, eru  fjölbreyttir og aðgengi mjög gott að ánni. Áin er gríðalega skemmtileg fluguveiðiá. Laxastigi var byggður í Eyrarfossi árið 1950 og endurbyggður 1970.  Áin geymir einn nafntogaðasta veiðistað  landsins, hið magnaða Miðfellsfljót. Helst reynist vel að nota smáar flugur á laxinn í Leirársveitinni og micro-hitch.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Full þjónusta er í veiðihúsinu við Stóra Lambhaga. Í því eru þægileg tveggja manna svefnherbergi, hvert með sér baðherbergi og sturtu. Skyldufæði og gisting er í Laxá. Nýlega er búið að byggja við húsið góða borðstofu en auk hennar hafa veiðimenn aðgang að skemmtilegri setustofu. Út á veröndinni er notarlegur heitur pottur. Hægt er að velja mismunandi dýrt fæði.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá veiðistaðnum Breiðunni, rétt neðan við Eyrarvatn og niður að Klapparhyl, samtals 14 km

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Akranes: 17 km, Borgarnes: 25 km, Reykjavík: um 50 km, Reykjanesbær: 95 km og Akureyri: 338 km

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavíkurflugvöllur: 54 km og Keflavíkurflugvöllur: 95 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðvesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Laxá í Leirársveit

Laxá í Leirársveit í útboð

Veiðiréttur í Laxá í Leirársveit verður boðinn út frá og með sumrinu 2023. Félagið Sporðablik sem er með ána á leigu og hefur verið í fjöldamörg ár, er með samning

Lesa meira »
Shopping Basket