Laxá í Leirársveit í útboð

Veiðiréttur í Laxá í Leirársveit verður boðinn út frá og með sumrinu 2023. Félagið Sporðablik sem er með ána á leigu og hefur verið í fjöldamörg ár, er með samning út næsta sumar.

Ljósmynd/laxaleir.is

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Leirársveit