Laxinn er að ganga nýjan farveg Hítarár

Sautján laxar voru gengnir í gegnum teljarann í Hítará í gær. Hann er staðsettur neðst við skriðuna miklu, sem féll fyrir þremur árum í Hítardal og gerbreytti árfarvegi árinnar. Skriðan féll 7. júlí 2018.

Ljósmynd/Hítará
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Hítará