Laxveiði í Elliðaánum opnar á mánudag

Opnun Elliðaánna verður á mánudag klukkan sjö við veiðihúsið í Elliðaárdal. Þetta er í 83. skipti sem árnar eru opnaðar fyrir laxveiði.

Ljósmynd/Aðsend

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Elliðaár