Lifnaði yfir Kjósinni eftir rigningu

Loksins kom rigning í Kjósina. Laxá í Kjós gaf 32 laxa í fyrradag. Eftir að rigndi loksins og Laxá komst í kjörvatn í fyrsta skipti í langan tíma, stóð ekki á veiðinni.

Ljósmynd/Laxá í Kjós 
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Kjós & Bugða