Loksins, loksins lax úr Blöndu

Fyrsta laxinum úr Blöndu var landað í morgun. Mönnum var verulega létt og ekki spillti fyrir að laxar sáust á nokkrum stöðum. Í Holunni, Dammnum og rétt í þessu þrír á Breiðunni að sunnanverðu. Hann virðist loks vera að mæta með vaxandi straumi.

Ljósmynd/EK

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Blanda I – II & III