Loksins stuð í Skógá eftir mögur ár

Skógá undir Eyjafjöllum hefur gefið góða veiði síðustu viku og það þrátt fyrir litla ástundun. Áin hefur vart borið sitt barr eftir eldgosið í Eyjafjallajökli í apríl árið 2010. Gríðarlegt magn af ösku fór illa með Skógá og lagðist veiði nánast af eftir gosið.

Ljósmynd/ES

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Skógá