Skógá

Suðurland
Eigandi myndar: Haraldur Magnússon
Calendar

Veiðitímabil

06 júní – 10 október

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús, Hótel, Gistihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

30000 kr. – 200000 kr.

Tegundir

Veiðin

Skógá undir Eyjafjöllum er hvortveggja lax- og bleikjuveiðiá. Veiðin, árin á undan gosinu í Eyjafjallajökli, var mjög góð og stundum algjörlega frábær en árin 2010-2012 var áin í lægð. Síðustu árin hefur áin verið að ná sér á strik og veiðin aftur á uppleið.

Lengi hefur rúmlega 30 þús seiðum verið sleppt í ána árlega. Mest var veiðin sumarið 2008 þegar 1.537 laxar og um 500 bleikjur komu á land. Bleikjuveiðin hefur einnig oft verið ævintýraleg í Skógá en mesta veiði var árið 2001 þegar um 2700 silungar veiddust. Menn geta átt von á mörgum stórfisknum í Skógá enda hafa veiðst þar laxar allt að 17 pund og bleikjur allt að 10 pund. Svæðið samanstendur af straumhörðum hyljum, holum, lygnum, breiðum, bakkahyljum og fossum.  

Gistimöguleikar

Veiðihús

Veiðihús verður í boði frá og með næsta sumri

Hótel

Hótel Skógafoss s: 487-8780, hotelskogafoss.is

Hotel Skógar s: 487-4880, hotelskogar.is

Gistihús

Skogar Guesthouse s: 894-5464, skogarguesthouse.is

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið samanstendur af um 7 kílómetra kafla Skógár, 2km kafla Kvernu og 1,5 km kafla Dalsár. Með um 90 hyljum

Kort af Skógá

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Selfoss: 98 km, Reykjavík:155 km, Akureyri: 525 km

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavíkurflugvöllur: 156 km

Áhugaverðir staðir

Skógafoss blasir við veiðimönnum, Seljavallalaug, Seljalandsfoss og Gljúfrabúi, Dyrhóley og Reynisfjara

Veiðileyfi og upplýsingar

Ásgeir A. Ásmundsson s: 660-3858,  [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Skógá

Skógá hefur gefið 180 laxa

„Ég og pabbi hittum á frábæran veiðidag við Skógá fyrir skömmu og fengum fjóra flotta laxa en við komum að ánni að kvöldi eftir miklar rigningar,“ sagði Hilmar Jónasson sem var

Lesa meira »

Loksins stuð í Skógá eftir mögur ár

Skógá undir Eyjafjöllum hefur gefið góða veiði síðustu viku og það þrátt fyrir litla ástundun. Áin hefur vart borið sitt barr eftir eldgosið í Eyjafjallajökli í apríl árið 2010. Gríðarlegt

Lesa meira »
Shopping Basket