Maðkaopnunin fór yfir 700 laxa

Sannkölluð veisla var í Ytri – Rangá síðustu daga þegar maðkaopnunarhollið var við veiðar. Hollið hóf veiði á föstudag og lauk störfum á hádegi í dag. Veitt var í fjóra daga á átján stangir. Samtals veiddust 704 laxar í hollinu.

Ljósmynd/IO

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Ytri – Rangá