Metholl og metlax í Norðurá

Þriggja daga holl sem lauk veiðum í Norðurá í Borgarfirði á hádegi, er fysta holl sumarsins til að komast yfir hundrað laxa. Niðurstaðan var 108 laxar og er Norðurá þar með komin í 870 fiska og enn eru lúsugir fiskar að veiðast.

Ljósmynd/ÞÞ
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Norðurá