Mikil eftirspurn eftir „gamaldags veiði“

Gíslastaðir í Hvítá í Árnessýslu er eftirsótt veiðisvæði og seldist upp strax í vor. Þar er stunduð „gamaldags veiði“ þar sem laxinum er ekki sleppt nema menn vilji. Þrjár stangir eru á svæðinu og fékk veiðihúsið yfirhalningu í sumar.

Ljósmynd/KA
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Hvítá – Gíslastaðir