Gistiaðstaða er fyrir sjö fullorðna og í húsinu eru eldhúsáhöld, gaseldavél, gashitun og gasgrill. Gestir komi sjálfir með rúmföt/svefnpoka. Leyfilegt er að koma hálftíma eftir að veiðitíma lýkur, kvöldi fyrir veiðidag.