Milljónir Breta horfðu á Íslandsævintýri

Breski leikarinn Robson Green, sem leikur meðal annar í hinum vinsælu glæpaþáttum Grantchester sem sýndir eru á Stöð 2, var einn þeirra sem lokaði Ytri-Rangá á dögunum. Hann veiddi lokahollið ásamt vinkonu sinni Zoilu. „Þetta var svakalegt.

Ljósmynd/Óli

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Ytri – Rangá