Mögnuð stórlaxasería úr Stóru – Laxá

Þaða er óhætt að segja að Stóra – Laxá hafi staðið undir nafni í gær. Hjónin Jim og Amy Ray frá Lyncburg Virgina í Bandaríkjunum voru við veiðar á neðra svæðinu. Þeim til halds og traust var Gunnar Örn Petersen sem er vinur þeirra hjóna. Jim var að koma til Íslands í níunda skipti frá árinu 2016.

 Ljósmynd/Jim Ray með stórlax úr Stóru-Laxá – GÖP

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Stóra-Laxá I & II