Nokkrir af bestu göngustöðum Norðurár

Bók Jóns G. Baldvinssonar um Norðurá er ferðalag niður ána og um leið afar hjálpleg veiðistaðalýsing. Við grípum hér niður í lýsingar hans á nokkrum af þekktustu veiðistöðum Norðurár, á svæðinu neðan við Laxfoss.

Ljósmynd/Ragga

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Norðurá