Norðurá komin í efsta sæti í laxveiðinni

Veiðitölur úr laxveiðiám í síðustu viku eru um margt athyglisverðar. Í efsta sæti trónir Norðurá með 911 laxa. Veiðin þar var rétt um 200 laxar þessa vikuna. Er um að ræða mun betri veiði en í fyrra, því á sama tíma 2020 var Norðurá í 645 löxum.

Ljósmynd/Norðurá
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Norðurá