Norðurá lengi verið í sigtinu

Nú eru ekki nema tvær vikur í að laxveiðitímabilið hefjist. Að vanda hafa breytingar orðið á umsjón og leigu nokkurra veiðiáa og ein er sú að Rafn Valur Alfreðsson hefur tekið við sem sölustjóri Norðurár í Borgarfirði af Einari Sigfússyni sem sá um sölu leyfa frá árinu 2013, þegar samningi Stangaveiðifélags Reykjavíkur um ána lauk.

Ljósmynd/Aðsend

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Norðurá