Nýir leigutakar taka við Hítará á Mýrum

Undirritaður hefur verið leigusamningur milli Veiðifélags Hítarár á Mýrum og Grettisstilla ehf. um leigu á veiðirétti Hítarár, hliðaráa og Hítarvatns.

Frá undirritun samninga í hinu rómaða veiðihúsi Lundi, sem reist var af Jóhannesi á Borg um miðja síðustu öld. Frá vinstri Haraldur Eiríksson, Sigurjón Helgson, Ólafur Sigvaldson og Reynir Þrastarson. Ljósmynd/Hítará

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Hítará