Nýr leigusamningur um Hofsá til 10 ára

Aðalfundur Veiðifélags Hofsár og Sunnudalsár samþykkti og undirritaði nýjan langtíma leigusamning við núverandi leigutaka, félagið Six Rivers Project. Samningurinn er til tíu ára með mögulegri framlengingu til fimm ára í viðbót.

Ljósmynd/SRP

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Hofsá í Vopnafirði