Nýr leigutaki tekur við Stóru-Laxá

Nýr leigutaki tekur við Stóru-Laxá í Hreppum, eftir þetta sumar. Það er óstofnað félag sem Finnur B. Harðarson veitir forystu, sem stefnt er að samningum við. Að sama skapi á að ráðast í uppbyggingu á tveimur nýjum veiðihúsum og bæta aðstöðu fyrir veiðimenn.

Ljósmynd/Lax-á
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Stóra-Laxá I & II