„Ókindin í íslenskri náttúru“

Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er komið út og kveður þar við nýjan tón. Forsíður blaðsins hafa jafnan verið prýddar ljósmyndum af veiðimönnum og eða náttúrustemmum. Haus blaðsins jafnan verið ritað með svörtu letri. Nú er sjálf Ókindin eða risahákarlinn úr kvikmyndinni Jaws andlit blaðsins.

Ljósmynd: Forsíða Veiðimannsins sem var gerð opinber í dag við útkomu blaðsins.

mbl.is – Veiði · Lesa meira