Opnunarholl í Norðurá gaf 10 laxa

Opnunarhollið í Norðurá lauk veiðum á hádegi í dag. Tíu löxum var landað og annað eins misst og þar af nokkrir í löndum. Eyrin gaf flesta fiska eða fimm og þar veiddist í morgun grálúsugur smálax.

Ljósmynd/Jonni

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Norðurá