Ótrúlegt ævintýri á Mjósundi í morgun

Það var hreinlega mögnuð morgunvakt sem þeir Aðalsteinn Jóhannsson og leiðsögumaðurinn hans, Vigfús Bjarni Jónsson upplifðu í morgun. Þegar Sporðaköst náðu tali af teyminu sátu þeir í bíl og voru að kasta mæðinni eftir að hafa landað stærsta laxi sem veiðst hefur á Íslandi í sumar.

Ljósmynd/VBJ
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Aðaldal