Risi í Laxá í Aðaldal

Kristrún Sigurðardóttir, „Big Fish Kris” náði 106 cm hæng í Sjávarholu á 1/2” Valbein núna í morgun. Baráttan var hörð en snörp enda nýrunninn fiskur af þessari stærð gríðarlega öflugur og langstærsti lax sumarsins.

Veiðin er öll að koma til í Aðaldalnum þessa dagana.

Veiðar · Lesa meira

Hólaá – Austurey