Sá allra stærsti úr Eystri-Rangá í sumar

Fyrsti laxinn sem mælist yfir hundrað sentímetrar veiddist í Eystri-Rangá í gær. Laxinn tók í veiðistaðnum Hofsvaði og lét heldur betur finna fyrir sér, að því er kemur fram á facebooksíðu Kolskeggs ehf. sem rekur Eystri-Rangá.

Ljósmynd/Kolskeggur
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Eystri Rangá