Sá fyrsti úr Reykjadalsá

Fyrsti laxinn er kominn á land í Reykjadalsá! Gilbert Jonsson landaði þessum fallega 78cm laxi úr Fosspolli. Veiðimenn misstu annan mjög stóran lax í Langhyl eftir þónokkra viðureign er laxinn sleit tauminn.

Gilbert með laxinn úr Fosspolli (Ljósmynd fluguveidi.is)

Frétt fengin af: https://www.facebook.com/fluguveidi.is

Reykjadalsá í Reykjadal