Sá stærsti í Kjarrá í sumar

Með haustinu og myrkrinu kemur hinn svokallaði krókódílatími í laxinum, þegar stóru hængarnir verða aftur árásargjarnir. Þetta upplifðu þeir Andrés Eyjólfsson leiðsögumaður í Kjarrá og Jake Elliot veiðimaður í gær.

Ljósmynd/AE
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Þverá & Kjarrá