Sá stærsti til þessa veiddist í Ásunum

Stærsti lax sem veiðst hefur á Íslandi í sumar veiddist í gærkvöldi í Laxá á Ásum. Sturla Birgisson staðarhaldari og umsjónarmaður fór með Falmouth lávarð upp í Langhyl. Þeir voru að veiða Skrána og undir var sett Evening dress kvart tommu flottúba og krókur númer fjórtán.

Ljósmynd/Ásar

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá á Ásum