Sá stærsti úr Jöklu í sumar

Stærsti lax sumarsins til þessa í Jöklu, veiddist í gær. Var þar að verki stórlaxahvíslarinn Nils Folmer Jorgensesen sem landað hefur ófáum hundraðköllum. Nils lýsti deginum í samtali við Sporðaköst.

Ljósmynd/NFJ

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Jökla