Sá stærsti úr Kjarrá í sumar

Stærsti lax sumarsins til þessa í Kjarrá, eða Kjarará eins og margir vilja kalla hana, veiddist í Lambastreng í gær. Það var Tryggvi Ársælsson sem setti þennan volduga hæng og landaði honum honum. Flugan var lítill rauður Frances kónn.

Ljósmynd/TÁ

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Þverá & Kjarrá