Sannkallaður stórlax úr Borgarfirðinum

Veiðin í Þverá í Borgarfirði hefur verið róleg eftir ágæta opnun. Fátt hefur borið til tíðinda nema í Kirkjustreng en þar hefur meirihluti veiðinnar verið. Þar var svo í blálokin á kvöldvaktinni í gær að það dró til tíðinda.

Ljósmynd/SAV

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Þverá & Kjarrá