Sannkallaður stórlax úr Elliðaánum

Glæsilegur hængur af stærri gerðinni veiddist í Elliðaánum í morgun. Hann mældist 93 sentímetrar. Eftir því var tekið í fyrra að nokkur aukning var á stórlaxi í borgarperlunni. Þessi verklegi hængur er vonandi staðfesting á áframhaldandi stórlaxagengd í árnar.

Ljósmynd/SHJ
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Elliðaár