Semja um Laxá í Dölum til tíu ára

Veiðifélagið Hreggnasi hefur undirritað samning við Veiðifélag Laxdæla um leigu á Laxá í Dölum til næstu tíu ára. Er um að ræða framlengingu á leigumálum en Hreggnasi hefur verið með Dalina á leigu frá árinu 2014.

Ljósmynd/Hreggnasi

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Dölum