Sex tilboð bárust í Laxá í Leirársveit

Sex aðilar skiluðu inn tilboðum í veiðirétt í Laxá í Leirársveit. Tilboðin voru opnuð í veiðihúsinu við Laxá á þriðja tímanum í dag. Þrettán einstaklingar og fyrirtæki höfðu óskað eftir útboðsgögnum frá veiðifélaginu.

Ljósmynd/laxaleir.is

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Leirársveit